Vörumynd

Kryddjurtaræktun fyrir byrjendur

Auður Rafnsdóttir

Viltu rækta þínar eigin kryddjurtir; elda úr þeim, útbúa kryddolíur og mauk eða ilmolíur og sápur?

Hér gefur Auður Rafnsdóttir einföld og gagnleg ráð um ræktun tólf algengra kryddjurta og margs konar nýtingu á þeim. Auður heldur utan um vinsæla síðu íslenskra kryddjurtaræktenda á Facebook og hefur stýrt sjónvarpsþáttum um sama efni á Hringbraut.

• Sáning og umhirða tólf algengra kryddjurt…

Viltu rækta þínar eigin kryddjurtir; elda úr þeim, útbúa kryddolíur og mauk eða ilmolíur og sápur?

Hér gefur Auður Rafnsdóttir einföld og gagnleg ráð um ræktun tólf algengra kryddjurta og margs konar nýtingu á þeim. Auður heldur utan um vinsæla síðu íslenskra kryddjurtaræktenda á Facebook og hefur stýrt sjónvarpsþáttum um sama efni á Hringbraut.

• Sáning og umhirða tólf algengra kryddjurta
• Fjölbreyttar aðferðir til að þurrka, frysta og geyma
• Fjöldi uppskrifta og hugmynda að nýtingu

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.