Kuldavettlingar úr endingargóðu efni með gúmmigripi á lófasvæðinu. Þeir eru með 20.000 g öndun og 20.000 mm vatnsheldni sem er eitt það mesta á markaðnum í dag. Þeir eru með hlýrri Repreve © einangrun sem er endurunnin úr plastflöskum. Einangrunin svipar til dúns en heldur sér betur eftir þvott. Vettlingarnir eru mjög hlýjir og alveg vatnsheldir og því frábærir í útiveruna í vetur. …
Kuldavettlingar úr endingargóðu efni með gúmmigripi á lófasvæðinu. Þeir eru með 20.000 g öndun og 20.000 mm vatnsheldni sem er eitt það mesta á markaðnum í dag. Þeir eru með hlýrri Repreve © einangrun sem er endurunnin úr plastflöskum. Einangrunin svipar til dúns en heldur sér betur eftir þvott. Vettlingarnir eru mjög hlýjir og alveg vatnsheldir og því frábærir í útiveruna í vetur.
Vettlingarnir sitja vel á hendinni, þeir eru bæði með teygju um úlnliðinn og teygju efst til að halda þeim á sínum stað. Rennilás sem auðveldar að víkka þá til að klæða sig í. Ef þörf er á, þá er hægt að festa rennilásinn í þeirri stillingu sem hentar með því að snúa rennilásnum og helst hann þá fastur. Gott e ndurskin.
Stórar stærðir.
Tæknilegir eiginleikar:
100% pólýester
20.000 mm vatnsheldni
20.000 g öndun
Repreve© einangrun
ECO Bionic Finish
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.