Hönnunin er falleg og einföld og grágræni liturinn færir henni stíl – vekjaraklukkan dregur samt að sér athyglina þar sem vekjarinn hækkar í fjórum skrefum á tveimur mínútum ef ekki er slökkt á honum. Það ætti að vera nóg til að vekja mestu svefnpurkur!
Hönnunin er falleg og einföld og grágræni liturinn færir henni stíl – vekjaraklukkan dregur samt að sér athyglina þar sem vekjarinn hækkar í fjórum skrefum á tveimur mínútum ef ekki er slökkt á honum. Það ætti að vera nóg til að vekja mestu svefnpurkur!