Vörumynd

L260 Queen Arabesque Pleco S/M - Wild

Pet
Drottningaplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 9 cm langur. Hann er geysimyndarlegur og duglegur pleggi af neðra Rio Tapajós vatnasvæðinu í Brasilíu. Eftirsóttur og dýr vegna útlitsins. Þetta er meira kjötæta en þörungaæta. Éta blóðorma, artemíu og þörungatöflur með háu spirúlínuinnihaldi. Vilja búr með sendnum botni og mikið af hellum. Passa að hafa ekki með matfrekum fiskum. Hefur verið fjölga…
Drottningaplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 9 cm langur. Hann er geysimyndarlegur og duglegur pleggi af neðra Rio Tapajós vatnasvæðinu í Brasilíu. Eftirsóttur og dýr vegna útlitsins. Þetta er meira kjötæta en þörungaæta. Éta blóðorma, artemíu og þörungatöflur með háu spirúlínuinnihaldi. Vilja búr með sendnum botni og mikið af hellum. Passa að hafa ekki með matfrekum fiskum. Hefur verið fjölgað í búrum. Villtir!Tegund: Queen Arabesque Pleco S/M (Hypancistrus sp.) - Wild!Flokkun: L260Stærð: 5 cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.