Vörumynd

Label M Boar Bristle Round Brush

Label M
Handgerðir rúlluburstar úr 100% náttúrulegum svínshárum blönduðum við nælon pinna, gefa gott hald og grip. Fullkomnir til að greiða úr flækjum og auka fyllingu um leið og þeir róa úfið og rafmagnað hár. Nærir hárið með því að nudda hársvörðinn mjúklega og dreifa náttúrulegum olíum niður hárstráið. Gerir hárið glæsilegra með hverri burstastroku. Burstarnir eru hitaþolnir, léttir og hannaðir með la…
Handgerðir rúlluburstar úr 100% náttúrulegum svínshárum blönduðum við nælon pinna, gefa gott hald og grip. Fullkomnir til að greiða úr flækjum og auka fyllingu um leið og þeir róa úfið og rafmagnað hár. Nærir hárið með því að nudda hársvörðinn mjúklega og dreifa náttúrulegum olíum niður hárstráið. Gerir hárið glæsilegra með hverri burstastroku. Burstarnir eru hitaþolnir, léttir og hannaðir með lag handarinnar í huga. Endingargóðir og með gott grip. Henta öllum hárgerðum og koma í nokkrum stærðum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.