Vörumynd

Label M Organic Orange Blossom Sjampó

Label M

Létt sjampó sem nærir, styrkir og gerir hárið fyllra svo það verður meira glansandi og lifandi. Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride. Lífrænt vottuð innihaldsefni. Sérstök lífræn Citrus blanda viðheldur réttu PH gildi í hárinu og gerir hársvörðinn heilbrigðari svo hárið verður silkimjúkt og glansandi. Salvíu olía og eplasafi auka glans um leið og hárið verður sterkara og viðráð…

Létt sjampó sem nærir, styrkir og gerir hárið fyllra svo það verður meira glansandi og lifandi. Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride. Lífrænt vottuð innihaldsefni. Sérstök lífræn Citrus blanda viðheldur réttu PH gildi í hárinu og gerir hársvörðinn heilbrigðari svo hárið verður silkimjúkt og glansandi. Salvíu olía og eplasafi auka glans um leið og hárið verður sterkara og viðráðanlegra. Avókadó olía nærir og er andoxandi. Lífrænt vottað af American NOP. Samþykkt af the United States Department of Agriculture’s (USDA) National Organic Programme.

Notkun: Berið í rakt hár, nuddið vandlega hár og hársvörð. Skolið.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.