Vörumynd

Larkspur E

Marin Bikes

Hjólið er væntanlegt í kringum 15.apríl.

Ef þú ert að leita eftir skemmtilegu rafmagnshjóli sem kemur þér á milli staða allt árið um kring þá gæti Larkspur E rafmagnshjólið hentað þér.

Hjólið kemur með Shimano Cues tíú gíra drifbúnaði, brettum, standara, ljósum fram og aftur, breiðum dekkjum (27.5x2.35"), vökvadiskabremsum, Bosch Active Plús miðjumótor með 50Nm togkrafti og 545Wh raf…

Hjólið er væntanlegt í kringum 15.apríl.

Ef þú ert að leita eftir skemmtilegu rafmagnshjóli sem kemur þér á milli staða allt árið um kring þá gæti Larkspur E rafmagnshjólið hentað þér.

Hjólið kemur með Shimano Cues tíú gíra drifbúnaði, brettum, standara, ljósum fram og aftur, breiðum dekkjum (27.5x2.35"), vökvadiskabremsum, Bosch Active Plús miðjumótor með 50Nm togkrafti og 545Wh rafhlöðu.

Stell
Series 2 Butted CrMo, 27.5” Wheels, Mixte Low-Step, Integrated Headset, Disc Brake, Kickstand Mount, Fender and Rack Mounts

Gaffall
CrMo Steel, Curved Blade, Disc Specific, Fender and Rack Eyelets

Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, Disc Specific

Afturnaf
Forged Alloy, Disc Specific, 32H

Framnaf
Forged Alloy, Disc Specific, 32H

Gjarðateinar
14g Black Stainless Steel

Dekk
Vee Tire Co., GPVee, 27.5x2.35", Wire Bead, Puncture Protection, Mixed Terrain Ready

Afturskiptir
Shimano CUES 10-Speed

Gírskiptir
Shimano CUES 10-Speed

Sveifasett
Forged Aluminum w/ 38T Steel Chairing

Mótor
Bosch Active Plus, 250W, 50Nm (EU - 25Kph)

Keðja
KMC E11S

Kassetta
Shimano CUES 10-Speed 11-48T

Frambremsa
Shimano MT201 Hydraulic, 180mm Rotor

Afturbremsa
Shimano MT201 Hydraulic, 180mm Rotor

Bremsuhandföng
Shimano MT201 Hydraulic

Stýri
Marin Urban Alloy, 31.8mm Clamp

Stýrisstemmi
Marin Alloy

Handföng
Marin County

Stýrislegur
FSA Orbit CE No.8B

Sætispípa
TranzX YSP38J, 1x Shimano I-Spec EV Remote, Size S 70mm, All Other Sizes 110mm Travel

Hnakkur
Marin City Plush

Pedalar
Nylon Platform

Rafhlaða
Bosch Power Pack 545, 545Wh

Skjár/framljós/afturljós
Bosch Purion 200 Controller & LCD Display, Lezyne Power STVZO E500+ Headlamp, Lezyne Fender STVZO Taillamp, Standari

Hleðslutæki
Bosch EB12.110.016; 2A

Drægni, Hleðslutími
60-80km (Miðað við þyngd einstaklings, undirlag, loftslag og stillingu á hjálp), Um sjö klukkustundir að full hlaða rafhlöðu ef hún er alveg tóm (miðað við bestu skilyrði)

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.