Vinsæla DIY Starter kittið okkar er einstaklega hentugt fyrir byrjendur.
Kittið inniheldur allt sem þú þarft til þess að byrja!
Hvað er innifalið í boxinu?
Misty augnhár
40 stk augnhár
Augnháratöng
Bonder
Sealer
Remover
Hvernig á að setja augnhárin á?
…
Vinsæla DIY Starter kittið okkar er einstaklega hentugt fyrir byrjendur.
Kittið inniheldur allt sem þú þarft til þess að byrja!
Hvað er innifalið í boxinu?
Misty augnhár
40 stk augnhár
Augnháratöng
Bonder
Sealer
Remover
Hvernig á að setja augnhárin á?
Skref 1: Þrífðu augnhárin þín með augnhárasjampó og vertu viss um að þau séu 100% hrein og þurr áður en þú byrjar.
Skref 2: Berðu bonder upp við rót augnháranna þinna. Passaðu að nota bonderinn ekki eins og maskara.
Skref 3: Losaðu augnhár varlega úr boxinu og raðaðu þeim undir þín eigin augnhár. Gott er að byrja út á enda og vinna sig innar. Raðaðu augnhárunum örlítið yfir hvert annað svo þau haldist sem best á.
Skref 4: Að lokum skalt þú bera sealer upp við rót augnháranna og nota augnháratöngina til þess að klemma þeim saman við þín eigin augnhár. Þetta er mjög mikilvægt skref upp á að augnhárin haldist sem lengst á.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.