Latex (rubber milk)
er fljótandi efni notað til að búa til alls konar aukahluti sem notaðir eru í „special effect“ förðun, s.s. nef, eyru og eiginlega hvað sem er. Þá er efninu penslað í mót og látið þorna og síðan límt á með skegglími. Einnig er hægt að nota það beint á húð þó framleiðendur mæli ekki með því.Latex næst ekki út fötum. Lokið flöskunni vandlega eftir notkun og geymið á dimmum stað
.
Nánari upplýsingar og innihaldslýsing:
https://www.grimas.nl/website/web2/index.php?onderwerp=000426aa&vb=0