Ljúffengt laxapaté unnið úr laxi, kjúkling, hrísgrjónum (til að ná mýkt og áferð) og vítamínum.
Patéið er gufusoðið og í loftþéttum umbúðum svo ekkert súrefni komist að og geymist þar af leiðandi í 2 ár við stofuhita.
Eftir opnun er mælt með því að neyta þess innan 3ja daga og geyma í ísskáp, en einnig má frysta það eftir opnun fyrir lengri endingartíma.
Hentar frábærlega til að koma t…
Ljúffengt laxapaté unnið úr laxi, kjúkling, hrísgrjónum (til að ná mýkt og áferð) og vítamínum.
Patéið er gufusoðið og í loftþéttum umbúðum svo ekkert súrefni komist að og geymist þar af leiðandi í 2 ár við stofuhita.
Eftir opnun er mælt með því að neyta þess innan 3ja daga og geyma í ísskáp, en einnig má frysta það eftir opnun fyrir lengri endingartíma.
Hentar frábærlega til að koma töflum ofan í hunda, bragðbæta matinn, smyrja inn í nagdót eða bara sem gómsætt nammi.
Varan inniheldur 46% lax, 46% kjúkling, 6% hrísgrjón, 1% sjávargróður (Ascophyllum) og 1% vítamín.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.