Vörumynd

Le toy van - Flutningabíll

Regnboginn verslun

Fallegur retro flutningabíll með 4 kappakstursbílum, hægt að lækka efri rampinn til að losa og lesta bílana. Það fylgja með 36 litríkir límmiðar til að setja á leikfangið. Þetta leikfang vann the right start best toy verðlaun árið 2016.

Bíllinn er gerður úr endingargóðum gúmmívið og framleiddur með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetun…

Fallegur retro flutningabíll með 4 kappakstursbílum, hægt að lækka efri rampinn til að losa og lesta bílana. Það fylgja með 36 litríkir límmiðar til að setja á leikfangið. Þetta leikfang vann the right start best toy verðlaun árið 2016.

Bíllinn er gerður úr endingargóðum gúmmívið og framleiddur með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu og uppfyllir stranga öryggisstaðla við prófun.

Verslaðu hér

  • Regnboginn verslun
    Regnboginn verslun ehf 866 9788 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.