LED ljós úr Bosch Professional línunni. Ljósið hefur tvær birtu stillingar og það er á löm svo það er auðvelt að stilla hallann á ljósinu. Það er einnig hægt að nota handfangið sem krók til að hengja ljósið. Ljósið er selt stakt, án rafhlöðu og hleðslutæki. Eiginleikar Spenna: 14,4 - 18V Hámarks líftimi 14,4V: 115 mín/Ah Hámarks líftimi 18V: 135 mín/Ah Lúmen: 420 lm Mál(L x B x H): 130 x 80 x 40 …
LED ljós úr Bosch Professional línunni. Ljósið hefur tvær birtu stillingar og það er á löm svo það er auðvelt að stilla hallann á ljósinu. Það er einnig hægt að nota handfangið sem krók til að hengja ljósið. Ljósið er selt stakt, án rafhlöðu og hleðslutæki. Eiginleikar Spenna: 14,4 - 18V Hámarks líftimi 14,4V: 115 mín/Ah Hámarks líftimi 18V: 135 mín/Ah Lúmen: 420 lm Mál(L x B x H): 130 x 80 x 40 mm Þyngd(án rafhlöðu): 0,3 kg