Simpled er sveigjanlegur ljósborði frá Paulmann. Fjarstýring fylgir með og með henni er hægt er að breyta um lit og stilla birtustig. Klippa má borðann til svo hann passi og aftan á borðanum er lím sem hægt er að festa á slétt yfirborð. Áður en borðinn er festur skal þrífa flöt vel svo engin fita sé til staðar. Borðann má setja í eldhús og votrými en passa þarf að vatn fari ekki í tengingarnar sj…
Simpled er sveigjanlegur ljósborði frá Paulmann. Fjarstýring fylgir með og með henni er hægt er að breyta um lit og stilla birtustig. Klippa má borðann til svo hann passi og aftan á borðanum er lím sem hægt er að festa á slétt yfirborð. Áður en borðinn er festur skal þrífa flöt vel svo engin fita sé til staðar. Borðann má setja í eldhús og votrými en passa þarf að vatn fari ekki í tengingarnar sjálfar. Eiginleikar Mál: 1000 x 0,8 x 0,3 cm (LxBxH) Snúra að borða: 1,5m Spenna: 230/12v Straumur: 28W Ljós: Innbyggt LED Áætlaður líftími: 20.000 klst Dimmanlegt: Já Orkunotkun: A++-A Efni: Plast/málmur Litur: Hvítur ATH: Simpled borðan er ekki hægt að tengja við YourLED- og MaxLED- borðana frá Paulmann.