Legends of Andor er samvinnuspil þar sem leikmenn leika hóp hetja sem þurfa að vinna saman til að bjarga fantasíuheim frá skrímslunum sem á þær vilja ráðast. Til að tryggja landamæri Andor, munu hetjurnar takast á við fimm hættuleg verkefni, auk eins sem er smíðað af leikmönnunum sjálfum! En það þarf að forgangsraða rétt á leiðinni í kastalann, því leikkerfin þróast. Í hjarta spilsins er einstök …
Legends of Andor er samvinnuspil þar sem leikmenn leika hóp hetja sem þurfa að vinna saman til að bjarga fantasíuheim frá skrímslunum sem á þær vilja ráðast. Til að tryggja landamæri Andor, munu hetjurnar takast á við fimm hættuleg verkefni, auk eins sem er smíðað af leikmönnunum sjálfum! En það þarf að forgangsraða rétt á leiðinni í kastalann, því leikkerfin þróast. Í hjarta spilsins er einstök sagan, tengd saman af litlum sögusviðum þar sem leikmenn klára verkefnin sín. Á hverju sögusviði eða „þjóðsögu“ er stokkur notaður til að segja afhjúpa söguþráðinn í sögunni … í einum þeirra eru leikmenn aðalsöguhetjurnar. Tré-merkill heldur utan um stig sem í boði eru á hverju sögusviði, segir til um hvenær á að draga ný söguspil, setur inn nýja atburði sem breyta atburðarrásinni, og keyrir söguþráðinn áfram. Að lokum þufa leikmenn að þrauka til að leiða Andor inn í nýja og gleiðlega tíma með hetjuverkum sínum. Munu hetjurnar reika um landið í leit sinni að dýrð, eða helga sig vörnum ríkisins? Afhjúpaðu hina miklu dýrðarsögu í Legends of Andor ! VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2014 Nederlandse Spellenprijs Best Expert Game - Sigurvegari 2013 Tric Trac - Úrslit 2013 Spiel des Jahres Kennerspiel des Jahres - Sigurvegari 2013 Spiel der Spiele Hit mit Freunden - Meðmæli 2013 Ludoteca Ideale Official Selection - Sigurvegari 2013 Le Lys Passioné - Úrslit 2013 Juego del Año - Sigurvegari 2013 Graf Ludo Best Family Game Graphics - Sigurvegari 2013 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning 2013 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation - Tilnefning 2013 As d'Or - Jeu de l'Année - Sigurvegari 2012 Lucca Games Best Publishing Project - Sigurvegari 2012 Lucca Games Best Family Game - Tilnefning https://youtu.be/8c_m3JFASIc