Vörumynd

Legio Nova bolli, tvöfaldur

Eva Solo
Legio stellið, sem var hannað af Ole Palsby undir lok síðustu aldar, endurspeglar lágstemmdan og sígildan stíl hönnuðarins. Þetta stílhreina postulínsstell er fyrir löngu orðið klassísk sem á sér fastan stað á ótal dönskum heimilum. Legio er hannað til að standast daglega notkun en sómir sér líka vel við hátíðleg tilefni. Fínlegar rákirnar á brúninni ásamt hreinum línum stellsins ljá því bæði mín…
Legio stellið, sem var hannað af Ole Palsby undir lok síðustu aldar, endurspeglar lágstemmdan og sígildan stíl hönnuðarins. Þetta stílhreina postulínsstell er fyrir löngu orðið klassísk sem á sér fastan stað á ótal dönskum heimilum. Legio er hannað til að standast daglega notkun en sómir sér líka vel við hátíðleg tilefni. Fínlegar rákirnar á brúninni ásamt hreinum línum stellsins ljá því bæði mínimalískt og sígilt útlit. Hægt er að para stellið við Legio Nova fylgihlutina.Öllu postulíni frá Evu Solo fylgir 10 ára ábyrgð. Hægt er að lesa nánar um stefnu þeirra hér.
  • Kokka ehf | 562 0808 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.