Þetta body butter frá Legra er einstaklega rakagefandi.
Það er oft sem vatn er notað í grunn krema og sem uppfylling en það leiðir af sér að húðin verður þyrst u.þ.b. 30 mínútum eftir að þú hefur sett þannig krem á þig. Þetta body butter er ekki eitt af þeim. Þetta er án vatns og nærir húðina virkilega vel. Það er gert úr mango kjarna, shea, kakó og hamp- lárperu- og vínberjakjarna olíum. Ei…
Þetta body butter frá Legra er einstaklega rakagefandi.
Það er oft sem vatn er notað í grunn krema og sem uppfylling en það leiðir af sér að húðin verður þyrst u.þ.b. 30 mínútum eftir að þú hefur sett þannig krem á þig. Þetta body butter er ekki eitt af þeim. Þetta er án vatns og nærir húðina virkilega vel. Það er gert úr mango kjarna, shea, kakó og hamp- lárperu- og vínberjakjarna olíum. Einungis hreinar ilmkjarnaolíur eru notaðar sem gefa ljúfan ilm. Þessi einfalda og fitulausa afurð fer djúpt inn í húðina með hjálp örvarrótar, helst á í 24 tíma og húðin verður silkimjúk.
Notkunarleiðbeiningar:
Notist í hóflegu magni á þau svæði líkamans sem þarfnast raka og næringar; fætur, hár, tattú, skegg, hné, olnbogar eða hvar sem umhyggju húðar er þörf.
Geymist við stofuhita; breytingar geta átt sér stað í miklum hita og kulda. Ef kremið verður aðeins of mjúkt í hita þá er gott ráð að setja það inn í ísskáp í nokkrar mínútur.
(*Naturally Occurring In Essential Oil)
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.