Vörumynd

Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g

Fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu. Um leið aukast líkur á að fylgjan skili sér án vandkvæða. Lehmän

KALSÍUM-þykknið inniheldur kalsíumklóríð og kalsíumprópíónat sem hafa skilvirka og skjóta verkun. Hin ólíku form kalks hafa bæði fljótvirk skammtímaáhrif en einnig langtí…

Fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu. Um leið aukast líkur á að fylgjan skili sér án vandkvæða. Lehmän

KALSÍUM-þykknið inniheldur kalsíumklóríð og kalsíumprópíónat sem hafa skilvirka og skjóta verkun. Hin ólíku form kalks hafa bæði fljótvirk skammtímaáhrif en einnig langtímaverkun. Hver Lehmän KALSÍUM-þykknistúpa inniheldur 55 grömm af hreinu kalsíum (40 grömm úr kalsíumklóríði og 15 grömm úr kalsíumprópíónati) sem er heppilegur og hæfilegur skammtur fyrir einn grip.

Lehmän KALSÍUM-þykkni skal gefa í hvert sinn sem kýr er líkleg til að sýna doðaeinkenni.

Athugið! Gripur verður að hafa eðlilegt kyngingarviðbragð.

Sölueining: 4 x 390 g túpur í kassa.

Lehmän túpurnar passa í venjulega kíttisbyssu/kíttisgrind.

Yfirlit yfir Lehmän bætiefnatúpurnar.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.