Skemmtilegt og litríkt ljón með krók svo auðvelt er að hengja það á ungbarnabílstóla, leikboga, kerrur og fleira.
-
Niður úr ljóninu hangir naghringur, lauf sem skrjáfrar í og og rauð stjarna sem varpar birtu í gegnum sig á skemmtilegan hátt.
-
Undir ljóninu er spegill.
-
Án BPA.
-
Stærð ca:
22x16x11cm