Vörumynd

LÉKUÉ MÓT LAVA CAKE (6)

Lékué
Lékué muffinsform til baka ómótstæðileg og gómsæt muffins með fyllingu. Elskar þú súkkulaði? Finnst þér gott að súkkulaðið fljóti út um munnvikin þegar þú bítur í nýbakað muffins? Ef svo er þá eiga þessi muffinsform að eftir að verða þitt uppáhald í eldhúsinu.Og svo hittSex stk í pakningu, hæð 60 mm og ummál 75 mm.Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem …
Lékué muffinsform til baka ómótstæðileg og gómsæt muffins með fyllingu. Elskar þú súkkulaði? Finnst þér gott að súkkulaðið fljóti út um munnvikin þegar þú bítur í nýbakað muffins? Ef svo er þá eiga þessi muffinsform að eftir að verða þitt uppáhald í eldhúsinu.Og svo hittSex stk í pakningu, hæð 60 mm og ummál 75 mm.Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.