Lenovo IdeaCentre Mini er glæsileg lína af öflugum smávöxnum tölvum frá Lenovo, frábær og hagstæð smátölva sem hentar vel í almenna heimilisnotkun. Í fallegum skýja gráum lit. Öflug vél með Intel Core i5 örgjörva af 13. kynslóð en ein sú minnsta sem þú finnur, aðeins 1L í rúmmál.
-
Intel Core i5-13420H 8-kjarna, 12-þráða, 4.6GHz Turbo
-
Innbyggður Intel UHD Graphics…