Vörumynd

Lenovo IdeaPad Slim 5 AI fartölva, 14" OLED FHD+ R7 AI-350 32GB 1TB W11, Luna Grey

Lenovo
Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 50 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet …
Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 50 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.

Lenovo IdeaPad Slim 5 AI fartölva frá Lenovo með 8-kjarna AMD Ryzen AI örgjörva, öflugum AMD Radeon 860M Graphics skjákjarna og 14" FHD+ OLED skjá.  Frábær fartölva fyrir skólann, skrifstofuna eða í myndvinnslu!

Nýja AI fartölvan kemur svo að sjálfsögðu með Copilot hnapp á lyklaborðinu og með honum getur þú auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot+ aðstoðarmanninn.
  • AMD Ryzen AI 7 350 8-kjarna 16-þræða 5.0GHz Turbo örgjörvi, allt að 66 TOPS
    • Innbyggður AMD Radeon 860M Graphics 8-kjarna skjákjarni
    • Innbyggður AMD Ryzen AI gervigreindar NPU, allt að 50 TOPS
  • 32GB SO-DIMM DDR5 5600MHz háhraða Dual-Channel vinnsluminni
  • 1TB PCIe 4.0x4 NVMe M.2 2242 hraðvirkur SSD geymsludiskur
    • Tveir raufar fyrir M.2 diska, 1x 2242 og 1x 2280 stærð
  • 14" FHD+ 1920x1200p 16:10 OLED 100% DCI-P3 Glossy skjár
    • TÜV Low Blue Light og DisplayHDR True Black 500 tækni
  • 1080p FHD IR Windows Hello ToF vefmyndavél með myndavélarloki
  • Innbyggðir 4W RMS Stereo hátalarar með Dolby Audio hljóðkerfi
  • Wi-Fi 7 BE 2x2 þráðlaust net og Bluetooth 5.4 þráðlausar tengingar
  • 2x USB-A 3.2 Gen1 (1x Always-On), 3.5mm combo jack og MicroSD rauf
  • 2x USB-C 3.2 Gen2 (PD3.0 & DP1.4) dokkutengi ásamt HDMI 2.1 tengi
  • 60Wh rafhlaða með allt að 14.6 klukkustunda rafhlöðuendingu
    • 2 klst rafhlöðuending á 15 mín með USB-C hraðhleðslu!
  • Nákvæmur Mylar fjölsnertiflötur og baklýst lyklaborð með Copilot takka!
    • Copilot+ er þinn persónulegi AI gervigreindar aðstoðarmaður!
  • Lenovo AI Now hugbúnaðarforrit með Smart Modes, Smart Care og Smart Power o.fl.
    • Smart Share eiginleiki sem deilir gögn frá síma yfir á fartölvu þráðlaust á augnabliki!
    • Smart Battery eiginleiki sem bíður upp á mismunandi rafhlöðuham til að velja frá!
  • Windows 11 Home, Lenovo AI Now, Copilot+ aðstoðarmaður o.fl. magnaðir nýjungar!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.