Legion Go er einstök leikjavél frá Lenovo. Spilaðu hvar sem er og hvenær sem er með þessari frábæru vél sem keyrir á Windows 11 með stuðning við afspilun beint af vélinni eða úr skýinu.
Innbyggður standur á bakhlið og auðveldlega hægt að fjarlægja stýripinna. Ótrúlegir möguleikar á mismunandi uppsetningum vélarinnar.
Með einstöku FPS mode er að setja hægri pinnan í þetta sérstaka viðmót og spila með honum eins og mús fyrir mýkri hreifingar, frábært til að miða á óvininn. Svo er líka hægt að tengja skjá, mús og lyklaborð í gegnum USB-C tengið þegar heim er komið.
Auðvelt er að breyta stillingum eins og upplausn, tiftíðni og orkunýtingu til að bæta rafhlöðuendinguna, allt án þess að fara út úr leikjum eða forritum!
-
AMD Ryzen Z1 Extreme 8 kjarna örgjörvi, 5.1GHz Boost
-
16GB LPDDR5X 7500MHz hraðvirkt vinnsluminni
-
512GB PCIe 4.0 NVMe SSD diskur, allt að 2TB microSD
-
8.8" QHD+ HDR 144Hz,
16:10,
2560x1600p snertiskjár
-
IPS HDR skjár með 500 nits, 97% DCO-P3, 83% AAR
-
AMD RNDA Graphics með Radeon 780M
12 kjarna
skjákjarna
-
4W RMS Stero hljóðkerfi innbyggt og Stereo Jack tengi
-
WiFi 6E AX þráðlaust net og Bluetooth 5.2 þráðlausar tengingar
-
49,2Whr rafhlaða, með Super Rapid Charge hraðhleðslu, 70% á 30mín.
-
Dual USB 4.0 Type-C að ofan og neðan til að tengja við skjá og aukahluti
-
3 mánaða XBOX GamePass fylgir með, 100+ leikir og EA Play
-
Cloud Streaming stuðningur og styður einnig Android leiki
-
Windows 11 Home í Legion umhverfi
-
65W USB-C spennugjafi og frábær taska fylgir með!
Legion TrueStrike stýripinnar, fylgja:
-
Aftengjanlegir fyrir fleiri valkosti við spilun.
-
Hall Effect stýripinnar sem skila engum draugahreyfingum!
-
TrackPad snertimús með stórt D-pad og Mouse Wheel skrunhjól.
-
10 forritanlegir Shoulder, Trigger og Grip hnappar.
-
Hægt að breyta stýripinna í Optical mús (á borði) fyrir nákvæmni í FPS leikjum.
Spennandi aukahlutir:
-
Legion Glass AR sýndarveruleika gleraugu.
-
Type-C Dock, hleðsluvagga með öllum helstu tengjum
-
Lenovo Legion E510 7.1 RGB Gaming In-Ear heyrnartól