Lenovo Legion Go 8.8" QHD Ryzen Z1 Extreme 16/512GB leikjatölva
Lenovo
Legion Go er einstök leikjavél frá Lenovo sem kemur með Windows 11. Spilaðu hvar og hvenær sem er og fáðu einstaka leikjaupplifun. Kemur með AMD Ryzen Z1 Extreme örgjörva, 16GB hröðu LPDDR5X vinnsluminni og stórum 8.8" björtum og hröðum skjá.
Innbyggður standur á bakhlið og auðveldlega hægt að fjarlægja stýripinna og spila þannig í mismunandi stellingum. Hægt að setja hægri pinnan í FPS mo…
Legion Go er einstök leikjavél frá Lenovo sem kemur með Windows 11. Spilaðu hvar og hvenær sem er og fáðu einstaka leikjaupplifun. Kemur með AMD Ryzen Z1 Extreme örgjörva, 16GB hröðu LPDDR5X vinnsluminni og stórum 8.8" björtum og hröðum skjá.
Innbyggður standur á bakhlið og auðveldlega hægt að fjarlægja stýripinna og spila þannig í mismunandi stellingum. Hægt að setja hægri pinnan í FPS mode sem sem opnar nýjar leiðir til þess að spila skotleiki.
Auðvelt er að breyta skjástillingum eins og upplausn og tiftíðni til að fá betri rafhlöðuendingu með flýtitökkum án þess að fara úr leikjum eða forritum.
Hægt að tengja aukahluti eins og lyklaborð, mús og heyrnatól við tölvuna. Einnig er hægt að tengja hana við tengikví (dokku) og nota þannig með auka skjá.
Taska fylgir með til þess að vernda tölvuna þegar hún er ekki í notkun.
· Örgjörvi: AMD Ryzen Z1 Extreme 8 kjarna, 3.3-5.1GHz
· Minni: 16GB LPDDR5X 7500MHz
· Skjár: 8.8" QHD+ 144Hz snertiskjár
· Upplausn: 2560x1600 500 nits, 97% DCO-P3, 83% AAR
· Skjákort: AMD RDNA Radeon 780M
· Diskur: 512GB PCIe 4.0 NVMe M.2 2242
· Rafhlaða: Innbyggð 49.2Whr
· Þráðlaust net: Wi-Fi 6E og Bluetooth 5.2
· Tengi ofan á: 1 x 3.5mm hljóð, 1 x USB-C (USB 4.0, DP 1.4, PD 3.0), 1 x microSD kortalesari (allt að 2TB kort)
· Tengi undir: 1 x USB-C(USB 4.0, DP 1.4, PD 3.0)
· Aukahlutir: 65W USB-C spennugjafi, Legion Go taska.