Vörumynd

Lenovo Legion Go S 8" WUXGA Ryzen Z2 16/512GB SteamOS leikjatölva

Lenovo

    Legion Go S er nýjasta leikjahandtölvan frá Lenovo. Mögnuð leikjavél sem kemur með 8" WUXGA 120hz VRR skjá, nýjasta AMD Z2 örgjörvanum og 16GB vinnsluminni. Legion Go S er því fullkomin til þess að spila tölvuleiki hvar og hvenær sem er!
    Þessi útgáfa kemur með SteamOS. Á einfaldan hátt er hægt að tengja aukahluti við tölvuna með bluetooth eða USB-C. Að sama skapi er hægt að tengja vélina v…

    Legion Go S er nýjasta leikjahandtölvan frá Lenovo. Mögnuð leikjavél sem kemur með 8" WUXGA 120hz VRR skjá, nýjasta AMD Z2 örgjörvanum og 16GB vinnsluminni. Legion Go S er því fullkomin til þess að spila tölvuleiki hvar og hvenær sem er!
    Þessi útgáfa kemur með SteamOS. Á einfaldan hátt er hægt að tengja aukahluti við tölvuna með bluetooth eða USB-C. Að sama skapi er hægt að tengja vélina við skjá með tengikví og nota þannig auka skjá.
    · Örgjörvi: AMD Ryzen Z2 4 kjarna, 3.0-4.3GHz
    · Minni: 16GB LPDDR5X 6400MHz
    · Skjár: 8" WUXGA 120Hz VRR snertiskjár
    · Upplausn: 1920x1200 500 nits, 100% sRGB
    · Skjákort: AMD Radeon Graphics
    · Diskur: 512GB PCIe 4.0 NVMe M.2 2242
    · Rafhlaða: Innbyggð 55.5Whr
    · Þráðlaust net: Wi-Fi 6E og Bluetooth 5.3
    · Tengi: 2 x USB-C (USB4), 1 x jack tengi (3.5mm) og kortalesari
    · Stýrikerfi: SteamOS

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.