Kemur núna með SteamOS, nýjasta stýrikerfið frá Valve sem byggt er á Linux, einfaldari og þæginlegri upplifun að spila tölvuleiki og er með sérhannað viðmót fyrir leikjaspilun. Næsta þróun í hugbúnaði fyrir leikjaspilun!
Einfalt að tengja aukahluti við tölvuna með Bluetooth 5.3 eða USB-C tengjunum. Að sama skapi er hægt að tengja vélina við skjá með tengikví og nota þannig auka skjá.
Auðvelt er að breyta stillingum eins og upplausn, tiftíðni og orkunýtingu til að bæta rafhlöðuendinguna, allt án þess að fara út úr leikjum eða forritum!