FORSALA ER HAFIN - VÆNTANLEG Í APRÍL - TRYGGÐU ÞÉR EINTAK!
Nýju Legion Pro 7 leikjafartölvurnar með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 13 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Úr hágæða anodized áli sem er í senn fislétt og 3X sterkara en venjulegt ál, þær koma með einstökum 16" DisplayHDR TrueBlack 500 og Dolby Vision leikjaskjá með 240Hz endurnýjunartíðni og G-SYNC rammatækni sem gerir allar hreyfingar silkimjúkar. X-Rite Factory Color Calibration, 100% DCI-P3 litadýrð, Per-Key RGB baklýstu Legion TrueStrike leikjalyklaborði, 8W RMS Smart Amp hátalarar með Nahimic 3D hljóðkerfi sérhæft fyrir 360° hljóm í leikjum og 5.0MP vefmyndavél með E-Shutter Privacy takka.
Lenovo AI Engine+ LA1 + LA3 AI gervigreindar örgjörvi sem er framúrskarandi tækni fyrir bestu mögulegu grafík í krefjandi leikjum en einnig með hágæða Legion Coldfront Vapor kælikerfi með 250W TDP hyperchamber kælingartækni við krefjandi aðstæður svo aðeins óvinurinn er grillaður en ekki örgjörvinn.
Þú getur auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með Copilot takkanum á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé 5.0MP vefmyndavélinni og dual hljóðnemanum.
-
Intel Core Ultra 9-275HX AI, 24-kjarna 24-þráða 5.4GHz Turbo örgjörvi, 36 TOPS
-
Sérhæfður Intel AI Boost NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 13 TOPS
-
Intel Arc grafískur gervigreindar AI 8-kjarna skjákjarni með Ray Tracing
-
Lenovo AI Engine+ með LA1 + LA3 AI gervigreindar örgjörva
-
32GB DDR5 6400MHz hraðvirkt Dual-Channel vinnsluminni, hægt að stækka
-
1TB NVMe PCIe Gen5 M.2 ofurhraður SSD diskur, pláss fyrir auka M.2 disk
-
GeForce RTX 5080 16GB 80W GDDR7 leikjaskjákort með Ray Tracing
-
1,334 AI Tensor 5th Gen kjarnar og DLSS 4.0 Multi Frame Generation tækni
-
16" 2560x1600p Dolby Vision 240Hz G-SYNC Anti-Glare PureSight OLED leikjaskjár
-
16:10, 500nits, DisplayHDR TrueBlack 500 tækni og 100% DCI-P3 litadýrð
-
0.5ms svartími og 240Hz endurnýjunartíðni ásamt G-SYNC rammatækni
-
X-Rite Factory Color Calibration og TÜV Rheinland Low Blue Light tækni
-
Quad Smart Amp hátalarar með 7.1 Nahimic 3D Immersive 8W RMS hljóðkerfi
-
FHD 5.0MP vefmyndavél með Privacy Electronic E-shutter og dual hljóðnema
-
Intel Wi-Fi 7 BE 2x2 þráðlaust leikjanet og Bluetooth 5.4 þráðlausar tengingar
-
3x USB 3.2, Thunderbolt 4, 2x USB-C 3.2 (PD 140W), 2.5G LAN, 3.5mm jack, HDMI 2.1 o.fl.
-
Hágæða Legion Coldfront Vapor kælikerfi með 250W TDP hyperchamber tækni
-
99.9Wh rafhlaða með hraðhleðslu, 330W Slim Tip spennugjafi fylgir með
-
Legion Per-Key RGB baklýst 100% Anti-Ghosting True Strike leikjalyklaborð og snertimús
-
WASD 4xKeycaps sett og Copilot takki á lyklaborði, AI gervigreindar aðstoðarmaður!
-
Windows 11 Home, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
-
Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play