Lenovo Legion Y27qf-30 er öflugur og hraður leikjaskjár fyrir kröfuharða spilara. QHD upplausn ásamt því að vera með 240Hz tiftíðni fyrir mun betri upplifun í tölvuleikjum. Einstakur skjár frá Lenovo fyrir þá sem vilja skara fram úr í leikjum.
Skjárinn er með blágeislavörnina TUV Eyesafe sem verndar augun, minnkar þreytu og augnþurrk. Eyesafe staðalinn sá áreiðanlegasti í heilsu og öryggi …
Lenovo Legion Y27qf-30 er öflugur og hraður leikjaskjár fyrir kröfuharða spilara. QHD upplausn ásamt því að vera með 240Hz tiftíðni fyrir mun betri upplifun í tölvuleikjum. Einstakur skjár frá Lenovo fyrir þá sem vilja skara fram úr í leikjum.
Skjárinn er með blágeislavörnina TUV Eyesafe sem verndar augun, minnkar þreytu og augnþurrk. Eyesafe staðalinn sá áreiðanlegasti í heilsu og öryggi sem tengjast útsetningu fyrir bláu ljósi með mikla orku.
· Stærð: 27"
· Hámarksupplausn: 2560x1440 QHD m. glampavörn
· Hlutföll: 16:9, Ljósstyrkur: 400cd/m2
· Skerpa: 1000:1, 3M:1
· Litróf (color gamut): 99% sRGB, 95% DCI-P3, 10 bita
· Tiftíðni: 240Hz
· Tengi: 2 x HDMI 2.0, 1 x DisplayPort 1.4, 4 x USB, 1 x USB-B, hljóð
· Kaplar: DP 1,8m, rafmagn
· Hátalarar: já, 2 x 3W
· Hækkanlegur skjár sem hægt er að snúa
· 3ja ára ábyrgð á verkstæði