Lenovo LOQ fartölvurnar eru öflugar leikjafartölvur í nýrri leikjalínu Lenovo með fjölda nýjunga eins og byltingarkennda Lenovo AI Engine+ LA1 AI gervigreindar örgjörvi sem er framúrskarandi tækni fyrir bestu mögulegu grafík í krefjandi leikjum, svo aðeins óvinurinn er grillaður en ekki örgjörvinn.
Þá koma Lenovo LOQ leikjafartölvurnar einnig með Nahimic Gaming hljóðkerfi sem skilar hljóðum alls staðar í kringum þig og fyrir fullkomna rammatækni styður 144Hz leikjaskjárinn G-SYNC tækni þar sem hver rammi er fullkominn fyrir nákvæmara mið. TÜV Rheinland® Low Blue Light blágeislavörn sem minnkar bæði þreytu og augnþurrk. Lenovo LOQ eru traustar fartölvur í vinnu, nám og leiki með MIL-STD-810H military-grade staðla fyrir aukið öryggi.
Nýja AI fartölvan kemur svo að sjálfsögðu með Copilot hnapp á lyklaborðinu og með honum getur þú auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn.
*Athugið að það er hvít baklýsing á lyklaborði, ekki RGB eins og á mynd.*
-
AMD Ryzen 5 7235HS 4-kjarna 8-þráða 4.2GHz Turbo örgjörvi
-
Lenovo AI Engine+ með LA1 AI gervigreindar örgjörva
-
12GB DDR5 4800MHz vinnsluminni, hægt að stækka í 32GB Dual-Channel
-
512GB PCIe 4.0 NVMe M.2 2242 SSD diskur, pláss fyrir 2x auka M.2
-
15.6" FHD 1920x1080p IPS 100% sRGB 144Hz G-SYNC Anti-Glare leikjaskjár
-
NVIDIA GeForce RTX 3050 6GB GDDR6 95W leikjaskjákort með Ray-Tracing
-
Innbyggðir 4W RMS hátalarar með 7.1 Nahimic Gaming 3D hljóðkerfi
-
HD 720p vefmyndavél með E-Shutter myndavélaloki og tvo hljóðnema
-
WiFi 6 AX 2x2 Dual-Band þráðlaust net ásamt Bluetooth 5.2 tengingar
-
HDMI 2.1 tengi og USB-C 3.2 Gen2 (140W Lenovo PD 3.0 & DP 1.4) dokkutengi
-
3x USB-A 3.2 Gen1, 3.5mm combo jack og RJ-45 Gigabit Ethernet LAN tengi
-
Allt að 4 klukkutíma rafhlöðuending með 50% hraðhleðslu á 30 mínútum
-
Nákvæmur Mylar fjölsnertiflötur og baklýst lyklaborð með Copilot takka!
-
Copilot+ er þinn persónulegi AI gervigreindar aðstoðarmaður!
-
Styður PC Game Pass áskrift, 500+ leikir í boði ásamt EA Play!
-
Windows 11 Home, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR