Frábært Kids Space krakka viðmót sem er hannað með þarfir barna í huga, með einföldu og skemmtilegu grafísku útliti sem vekur athygli krakkanna. Allt efnið sem tölvan stingur upp á þessu viðmóti, svosem bækur, myndbönd og forrit er sérvalið með börn í huga ásamt fullkominni foreldra stjórnun á efni og tíma.
 
  - 
   
    Lenovo Tab M9 9" spjaldtölva
   
  
- 
   
    9" HD 1340x800 IPS, 400nits, Anti-fingerprint skjár
   
  
- 
   
    Glært hulstur með innbygðum stand fylgir spjaldtölvu
   
  
- 
   
    8-kjarna MediaTek Helio G80 2.0GHz örgjörvi
   
  
- 
   
    4GB LPDDR4x vinnsluminni og 64GB gagnapláss
   
  
- 
   
    WiFi 5 þráðlaust net og Bluetooth 5.1 þráðlausar tengingar
   
  
- 
   
    Heyrnartól fylgja, sér hönnuð fyrir krakka
   
  
- 
   
    <85dB hljóðtakmörkun sem verndar viðkvæm eyru
   
  
- 
   
    Skemmtilegir límmiðar til að skreyta eyrnaskálar
   
  
 
 Með í pakkanum eru frábær heyrnartól sem eru sérhönnuð fyrir hressa krakka. Örugg heyrnartól fyrir börn með viðkvæm eyru með innbyggða hljóðhömlun við 85dB í háværu umhverfi. Endurhlaðanleg rafhlaða með allt að 15 klukkustunda rafhlöðuendingu og Bluetooth þráðlausar tengingar með allt að 10 metra drægni. Límmiðar fyrir eyrnaskálarnar, 3.5mm hljóðkapall ásamt USB-C hleðslukapall fylgir með.