Vörumynd

Lenovo Tab P12 spjaldtölvupakki með spjaldtölvuhlíf og lyklaborði

Lenovo
Glæsilegur spjaldtölvupakki með örþunna og vandaða spjaldtölvu, öll úr áli með 12.7“ IPS 3K Anti-fingerprint Corning Gorilla Glass 3 snertiskjá, öflugu 4-rása 4W Dolby Atmos hljóðkerfi með 4x JBL hátalara og 5 skynjurum sem bæta notendaupplifun. Spjaldtölvan er einnig með frábæra 8MP 86.2°FoV autofocus bakmyndavél, 13MP 122°FoV Face-Unlock myndavél að framan, Styður Galileo og GPS staðsetningar…
Glæsilegur spjaldtölvupakki með örþunna og vandaða spjaldtölvu, öll úr áli með 12.7“ IPS 3K Anti-fingerprint Corning Gorilla Glass 3 snertiskjá, öflugu 4-rása 4W Dolby Atmos hljóðkerfi með 4x JBL hátalara og 5 skynjurum sem bæta notendaupplifun. Spjaldtölvan er einnig með frábæra 8MP 86.2°FoV autofocus bakmyndavél, 13MP 122°FoV Face-Unlock myndavél að framan, Styður Galileo og GPS staðsetningarþjónustur. Sérstakur lestrarhamur fyrir tímarit og álíka og einnig með TÜV Flicker-Free og TÜV Full Care Display 3.0 vottun.

Með Lenovo Tab P12 spjaldtölvunni fylgir Lenovo Tab Pen Plus snerti-penni með 4.096 laga þrýstinæmni, spjaldtölvuhlíf og aftengjanlegt Lenovo lyklaborð.
  • 12.7" 3K IPS 400nits 96% DCI-P3 Anti-fingerprint snertiskjár
  • 8-Kjarna MediaTek Dimensity 7050 2.6GHz AI örgjörvi
  • AI Accelerator MediaTek NPU 550 Gervigreindar hraðall
  • ARM Mali-G68 GPU grafískur örgjörvi fyrir hraðari leiki
  • 128GB geymsludiskur og 8GB LPDDR4x vinnsluminni
  • MicroSD kortarauf fyrir allt að 1TB auka geymslupláss
  • 2x 8MP vefmyndavélar að aftan og 1x 13MP sjálfumyndavél að framan
  • 13MP sjálfumyndavélin er með AI gervigreind sem nemur andlit
  • Fingrafaraskanni og Face Unlock vefmyndavél sem opnar þinn aðgang
  • Dolby Atmos 4W RMS Quad hljóðkerfi með 4 stefnuvirkum JBL hátölurum
  • WiFi 6 AX þráðlaust net ásamt Bluetooth 5.1 tengingar
  • Allt að 10 klst rafhlaða, 20W straumbreytir fylgir, 30W hraðhleðsla með USB-C
  • Lenovo Tab Pen Plus snerti-penni með 4.096 laga þrýstinæmni, fylgir með
  • 3-punkta pogo pin tengi sem er notað til að tengja Tab P12 lyklaborðið (fylgir með)
  • Falleg og sterkbyggð spjaldtölvuhlíf fylgir með
  • Öll úr áli, aðeins 615gr og örþunn aðeins 6.9mm
  • Android 13 stýrikerfi, með uppfærslum í allt að Android 15

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.