Vörumynd

Lenovo ThinkPad T480s fartölva 14" FHD i5-8350U 8/512GB W10 Pro, endurnýtt

Tier1 Asset

Endurnýtt vara. Yfirfarin og uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!

ThinkPad T480s er hágæða fartölva í vinnu og skóla. Sterkbyggð umgjörð sem er þolreynd að hernaðarstaðli ásamt öllum helstu öryggiseiginleikum. Öll helstu tengi og raufar til staðar ásamt USB-C 3.1 Gen2 og Thunderbolt 3 dokkut…

Endurnýtt vara. Yfirfarin og uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!

ThinkPad T480s er hágæða fartölva í vinnu og skóla. Sterkbyggð umgjörð sem er þolreynd að hernaðarstaðli ásamt öllum helstu öryggiseiginleikum. Öll helstu tengi og raufar til staðar ásamt USB-C 3.1 Gen2 og Thunderbolt 3 dokkutengi, IR HD vefmyndavél með tvívíðum hljóðnema, Mylar fjölsnertiflöt og ThinkPad UltraNav Trackpoint benditæki á lyklaborði. Allt þetta með í stílhreinni hönnun og þunnum skjáramma ásamt öflugum Intel Core i5 örgjörva og Windows 10 Pro stýrikerfisútgáfu, (hægt að uppfæra í Windows 11).
  • Intel Core™ i5-8350U 4-kjarna, 8-þráða 3.6GHz Turbo örgjörvi
  • Innbyggður Intel UHD Graphics 620 öflugur skjákjarni
  • 8GB DDR4 2400MHz Dual-Channel vinnsluminni
  • 512GB PCIe 3.0 NVMe M.2 SSD geymsludiskur
  • 14'' FHD 1920x1080p WVA 250nits 16:9 Anti-Glare skjár
  • HD +IR vefmyndavél, Privacy ThinkShutter lok og 2x hljóðnemar
  • 4W RMS Stereo hátalarar með Dolby Audio Premium hljóðkerfi
  • Wi-Fi 5 AC 2x2 Dual-Band þráðlaust net og Bluetooth 4.1
  • 2x USB, USB-C 3.1 Gen1, 1Gb RJ45 Ethernet LAN o.fl.
    • Thunderbolt 3 dokkutengi og HDMI skjátengi
  • Allt að 16 klukkustunda rafhlöðuending*
    • 80% hraðhleðsla á aðeins 60mín
  • Baklýst Nordic Spill-Resistant lyklaborð
    • Lyklaborð með UltraNav TrackPoint benditæki
    • Íslenskir límmiðar fyrir lyklaborð fylgja með
  • Fislétt, aðeins 1,32kg og s terkbyggð hönnun
  • Þolreynd að hernaðarstaðli MIL-STD-810G
  • Windows 10 Pro stýrikerfi, hægt að uppfæra í Windows 11
Þessi vara er yfirfarin af Tier1 Assets og flokkuð í T1A flokk.
  • Vörur í T1A flokki eru:
    • Notaðar vörur í nánast fullkomnu ástandi.
      • Með litlar sem engar ásjáanlega skemmdir.
      • Sýnir einhver merki um fyrri notkun.
      • Með að lágmarki 70% af upprunalegri rafhlöðugetu.
    • Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
    • Frábær staðgengill fyrir nýjar vörur.
    • Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!
    • 14 daga skilaréttur!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.