Endurnýtt vara. Yfirfarin og
uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar
vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!
ThinkPad X1 Carbon Gen8 fartölvan er hágæða fartölva í vinnu og skóla. Sterkbyggð Carbon umgjörð sem er þolreynd að hernaðarstaðli ásamt öllum helstu öryggiseiginleikum. Öll helstu tengi og raufar til staðar ásamt USB-C 3.1 Gen2 og Thunderbolt 3 dokkutengi, IR HD 720p vefmyndavél með quad 360° hljóðnemum, ThinkPad UltraNav Trackpoint benditæki á baklýstu lyklaborðinu ásamt Touch fingrafaraskanna. Allt þetta með í stílhreinni hönnun og þunnum skjáramma ásamt öflugum Intel Core i7-10510U örgjörva og Windows 11 Pro stýrikerfisútgáfu. Thinkpad Pen Pro penni fylgir og er innfelldur í hólf í fartölvunni!
-
Intel Core i7-10510U 4-kjarna, 8-þráða 4.9GHz Turbo örgjörvi
-
Innbyggður Intel UHD Graphics öflugur skjákjarni
-
16GB LPDDR3 2133MHz vinnsluminni og PCIe 3.0 x4 512GB NVMe M.2 SSD diskur
-
14" FHD 1920x1080p IPS 16:9 400nits Anti-Glare fjölsnertiskjár
-
HD 720p +IR hybrid Fixed Focus vefmyndavél með Privacy ThinkShutter
-
5.6W RMS 4.0 hátalarar með Dolby Atmos hljóðkerfi og quad 360° hljóðnemar
-
Wi-Fi 6 AX 2x2 Dual-Band þráðlaust net, 4G LTE net og Bluetooth 5.1 tengingar
-
2x USB 3.1 Gen1, 2x Thunderbolt 3 dokkutengi, HDMI 1.4 tengi
-
1Gbit RJ-45 Ethernet LAN tengi og 3.5mm combo jack hljóðtengi
-
Baklýst Nordic spill-resistant lyklaborð, íslenskir límmiðar fylgja með
-
UltraNav TrackPoint benditæki á lyklaborði og fingrafaraskanni
-
Endurhlaðanlegur innfelldur ThinkPad Pen Pro penni fylgir með
-
Allt að 19.5 klukkustunda rafhlöðuending, 80% Rapid Caharge hraðhleðsla á 60mín
-
Sterkbyggð hönnun og þolreynd að hernaðarstaðli MIL-STD-810G
-
Fislétt og fyrirferðalítil, aðeins 1.09kg og 14.95mm þunn!
-
Windows 11 Professional stýrikerfi, magnaðar nýjungar!
Þessi vara er notuð, yfirfarin og flokkuð í B-Flokk
-
Notaðar vörur í B-Flokki eru:
-
Notaðar vörur í mjög góðu ástandi.
-
Sýna einhver merki um fyrri notkun.
-
Með að lágmarki 80% af upprunalegri rafhlöðugetu.*
-
Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
-
Mjög góður staðgengill fyrir nýjar vörur.
-
Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!