Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 45 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Yoga Slim 7 Copilot+PC AI fartölvan er með með næstu kynslóð Snapdragon X Elite 12-kjarna AI örgjörva ásamt nýrri kynslóð af Wi-Fi 7 þráðlausu neti ásamt 14.5" 3K OLED 90Hz Dolby Vision með Display HDR True Black 600 anti-fingerprint snertiskjá úr gleri. Þar að auki mun öflugt Dolby Atmos 4.0 hljóðkerfi með innbyggðum bassa skila frábærum hljómgæðum þegar þú slappar af yfir bíómynd. Nýju Yoga Slim 7 AI fartölvurnar eru úr Sandblásnu Anodized áli sem er í senn fislétt og 3x sterkara en venjulegt ál. Þó hún sé örþunn og fislétt aðeins 1280 grömm er hún grjóthörð með fallvörn að hernaðarstaðli og allt að 22 klst rafhlöðuendingu sem endist í nokkurra daga vinnu án hleðslu og er því frábær fyrir fólk á ferðinni sem gerir miklar kröfur!
Þú getur auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot+ aðstoðarmanninn með Copilot takkanum á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé FHD vefmyndavélinni og quad hljóðnemunum.
-
Snapdragon X Elite 78-100 AI 12-kjarna 3,4GHz örgjörvi
-
Qualcomm Hexagon AI NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 45 TOPS
-
16GB LPDDR5x 8448MHz hraðvirkt Dual Channel vinnsluminni
-
512GB NVMe PCIe Gen4 hraðvirkur M.2 SSD geymsludiskur
-
14.5" 3K OLED 90Hz 16:10 FactoryCalib. Dolby Vision gler Pure Sight snertiskjár
-
DisplayHDR TrueBlack 600,
Delta E<1,
1000nits og 100% P3/sRGB litaskala
-
FHD 1080p IR Windows Hello vefmyndavél með Privacy E-Shutter
-
4.0 Dolby Atmos Smart Amplifier 8W RMS hljóðkerfi & 4x hljóðnemar
-
3x USB4 Type-C 40Gbps dokkutengi,(Bæði er PD3.1, DP1.4)
-
WiFi 7 BE 2x2 Dual-Band þráðlaust net og Bluetooth 5.4
-
24klst rafhlaða með RapidCharge Express gefur 3klst á 15mín.
-
Öll úr Anodized áli, fislétt aðeins 1,28kg og örþunn 12,9mm
-
Höggvarin með MIL-STD-810H military staðal
-
-
Windows 11 Home ARM Copilot+PC
Yoga Slim 7 Snapdragon X Elite AI fartölvan er fullkomin Copilot+PC fartölva með Copilot hnapp en einnig allar AI Copilot+PC nýjungarnar eins og:
-
Recall
(væntanlegt) sem geymir alla þína sögu, þitt eigið ljósmyndaminni, svo þú getur fundið hvað sem er hvenær sem er án þess að fara í skýið þar sem allt er geymt á tölvunni fyrir fullkomið öryggi.
-
Cocreator,
þar sem þú getur teiknað Óla Prik en fengið út fullkomna þrívíddar mynd og svo mikklu meira!
-
Live Captions
með Real-time subtitles svo þú getur fengið lifandi skjátexta meira segja á íslensku eða yfir 40 önnur tungumál, til og frá einu tungumáli yfir á annað hefur aldrei verið auðveldara.
-
Windows Studio Effects
, Creative filters í lifandi video spjalli á Teams eða álíka, geta tekið burtu bakgrunn, sýnt augu þín eins og þau séu að horfa á myndavélina, gert raddir mjög skýrar og jafnvel breytt þér í teiknimyndarpersónu meðan þú ert að spjalla ;)