Vörumynd

Lenovo Yoga Slim 9 fartölva 14" 4K OLED U7-258V 32GB 1TB W11Pro

Lenovo

    Yoga Slim 9 er mögnuð fartölva frá Lenovo. Þessi einstaka fartölva kemur með CUD (Camera Under Display) myndavél. Myndavélin er innbyggð inn í skjáinn og er aðeins sýnileg þegar hún er í notkun. Þegar myndavélin er ekki í notkun þá fellur hún inn í skjáinn sem verður til þess að notandi fær aukið skjápláss þar sem skjárammarnir eru afar þunnir.
    Einnig kemur hún með Intel Core Ultra 7 örgjö…

    Yoga Slim 9 er mögnuð fartölva frá Lenovo. Þessi einstaka fartölva kemur með CUD (Camera Under Display) myndavél. Myndavélin er innbyggð inn í skjáinn og er aðeins sýnileg þegar hún er í notkun. Þegar myndavélin er ekki í notkun þá fellur hún inn í skjáinn sem verður til þess að notandi fær aukið skjápláss þar sem skjárammarnir eru afar þunnir.
    Einnig kemur hún með Intel Core Ultra 7 örgjörva sem státar 47 TOPS í gervigreindarafköstum. 32GB vinnsluminni og einstaklega fallegum 4K OLED snertiskjá. Nú með WiFi 7 og tveimur thunderbolt 4 tengjum. Allt til staðar fyrir einstaka upplifun!
    Það fylgir USB-C 4-in-1 dokka með vélinni ásamt umslag til að verja hana fyrir hnjaski
    · Örgjörvi: Intel Core Ultra 7 258V (4P+4LPE kjarnar)
    · Minni: 32GB LPDDR5x 8533 vinnsluminni (Ekki stækkanlegt)
    · Skjár: 14" 4K OLED Snertiskjár 750nits 100% DCI-P3 120Hz
    · Diskur: 1TB M.2. 2242 PCIe4x4 NVMe SSD
    · Þráðlaust net: WIFI 7 og Bluetooth 5.4
    · Rafhlaða: Innbyggð 75Wh
    · Fylgihlutir: USB-C 4-in-1 dokka og umslag
    · Stýrikerfi: Windows 11 PRO
    · Ábyrgð: 2 ár (1 ár á rafhlöðu)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.