Vörumynd

Leovet °Cellsius kæligel

Gelið er hægt að setja á blauta fótleggi án þess að það leki af og helst það vel og lengi á leggjum, eins og kaldur bakstur.

Sterk, langvarandi kælivirkni fer djúpt inn í legginn, örvar bata og kælir sár liðbönd, sinar og vöðva. Gelið hefur þurrkandi, vöðvaslakandi, endurnærandi og róandi áhrif.

Innihald: piparmintuolía, gúmviðarolía (eucalyptus oil), rósmarínolía, fjall…

Gelið er hægt að setja á blauta fótleggi án þess að það leki af og helst það vel og lengi á leggjum, eins og kaldur bakstur.

Sterk, langvarandi kælivirkni fer djúpt inn í legginn, örvar bata og kælir sár liðbönd, sinar og vöðva. Gelið hefur þurrkandi, vöðvaslakandi, endurnærandi og róandi áhrif.

Innihald: piparmintuolía, gúmviðarolía (eucalyptus oil), rósmarínolía, fjallafuruolía.

Gúmviðarolía (Eucalyptus Oil): Örvar blóðflæði og er þægilega kælandi. Ýtir undir endurheimt.
Piparmintuolía: Hefur kælandi og hvetjandi áhrif. Styður við endurheimt á þreyttum sinum, liðböndum og liðum.
Rósmarínolía: Hefur róandi áhrif og eykur blóðflæði í öllu vöðva og beinakerfi.
Fjallafuruolía: Eykur blóðflæði og hefur því sefandi áhrif á vöðva og liði. Flýtir fyrir endurheimt.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.