Þú hefur fengið að gjöf hlýtt teppi frá leynivininum þínum. Teppið mun ylja börnum í flóttamannabúðum þar sem getur orðið afar kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. UNICEF mun nú sjá til þess að teppið berist til barna sem þurfa á því að halda og þú getur verið viss um að leynivinur þinn hugsar hlýlega til þín.
Þú hefur fengið að gjöf hlýtt teppi frá leynivininum þínum. Teppið mun ylja börnum í flóttamannabúðum þar sem getur orðið afar kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. UNICEF mun nú sjá til þess að teppið berist til barna sem þurfa á því að halda og þú getur verið viss um að leynivinur þinn hugsar hlýlega til þín.