Vörumynd

Lian-Li A3 mATX turnkassi, viðarlitur

Lian-Li
Stórglæsilegur hvítur mATX turnkassi frá Lian-Li, hannað í samvinnu við Daniel Hansen frá DAN Cases. Ytra byrði úr Anodized áli á toppinum og á hliðinni og innra úr sterku SPCC stáli. Lítill að utan en stór að innan! Vönduð hönnun gerir turninum kleift að styðja ATX/SFX/SFX-L og Lian-Li Edge aflgjafa ásamt allt að 360mm AIO vatnskælingu. Fjarlægjanlegt panel á botninum og á hliðinni gefur meiri…
Stórglæsilegur hvítur mATX turnkassi frá Lian-Li, hannað í samvinnu við Daniel Hansen frá DAN Cases. Ytra byrði úr Anodized áli á toppinum og á hliðinni og innra úr sterku SPCC stáli. Lítill að utan en stór að innan! Vönduð hönnun gerir turninum kleift að styðja ATX/SFX/SFX-L og Lian-Li Edge aflgjafa ásamt allt að 360mm AIO vatnskælingu. Fjarlægjanlegt panel á botninum og á hliðinni gefur meiri sveigjanleika inní turnkassanum og gerir kaplaskipulag léttari. Burtu frá því er mjög auðvelt að fjarlægja panela og er fínt mesh munstur á topp, bak og hliðar panel fyrir betri loftinntak í turnkassanum. ATX PSU Offset festing og anti-sag skjákortfesting fylgja með.
  • Magnaður mATX/ITX turnkassi úr áli og SPCC stáli
    • 2x USB-A 3.0, 1x USB-C 3.1 og Audio Jack á front panel
    • 2x Ryksíur á botninum og að framan fylgja með
  • Tekur allt að 4-raufa þykkt og 415mm langt skjákort
    • Stuðningur fyrir 3-raufa lóðrétt skjákort með festingu
    • Anti-sag skjákortfesting fylgir með
  • Tekur allt að 165mm háa örgjörvakælingu (Án lóðrétt skjákort)
    • Pláss fyrir allt að 360mm radiator í toppi, botni og á hlið
    • Pláss fyrir allt að 10x viftur, 3x á toppi, botni og á hlið
    • Pláss fyrir 120mm viftu að aftan (m/280mm radiator uppsetningu)
    • Pláss fyrir 1x 3.5 HDD á botninum eða 2x 2.5" SSD að framan
  • Styður allt að 220mm ATX/SFX/SFX-L og Lian-Li Edge aflgjafa
    • ATX PSU Offset festing fylgir fyrir lengri aflgjafa

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.