Lancool II Mesh er stórglæsilegur ATX turnkassi frá Lian-Li. Úr SGCC stáli og með tempruðu gleri á báðum hliðum sem eru á hjörum og því hægt að opna allann kassan án þess að þurfa verkfæri. Með fínu Mesh á framhlið sem veitir frábært loftflæði og þrjár RGB viftur fylgja með.
-
Stróglæsilegur ATX turnkassi úr SGCC stáli
-
Sérstök lok til að auðvelda kaplaskipulag
…