Lian-Li V100 er vandaður og stórglæsilegur ATX turnkassi úr nýrri línu frá Lian-Li. Hann er úr stáli og með tvær hliðar úr
tempruðu
gleri, auk mesh-panels á bakhliðinni sem tryggir aukið loftflæði. Kassinn er með ARGB ljósarönd meðfram hliðinni sem inniheldur 27 LED ljós, og hægt er að tengja hana við móðurborð til að samstilla lýsingu við önnur tæki. Með kassanum fylgja 3x 120 mm…