Sérstök útgáfa Lifandi hluta úr íslensku hráefni, líparíti og grágrýti.
Living Objects eru margnota vasar og kertastjakar úr náttúrulegu hráefni; marmara og látúni. Abstrakt hlutur með fleiri en einn notkunarmöguleika var upphaflega það verkefni sem hönnuðinum Ólínu Rögnudóttur var falið og útkoman hefur slegið í gegn hérlendis.
Þessi sérstaka útgáfa er úr gerð úr íslenskum steinte…
Sérstök útgáfa Lifandi hluta úr íslensku hráefni, líparíti og grágrýti.
Living Objects eru margnota vasar og kertastjakar úr náttúrulegu hráefni; marmara og látúni. Abstrakt hlutur með fleiri en einn notkunarmöguleika var upphaflega það verkefni sem hönnuðinum Ólínu Rögnudóttur var falið og útkoman hefur slegið í gegn hérlendis.
Þessi sérstaka útgáfa er úr gerð úr íslenskum steintegundunum líparíti og grágrýti. Grágrýtið kemur af höfuðborgarsvæðinu, meðal annars úr grunni nýs Landspítala og er hráefninu því komið í notkun í stað förgunar og er hér stuðlað að hringrás hráefna.
Hver hlutur er handgerður á Íslandi og afgreiðslutími er 4-6 vikur.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.