Vörumynd

Límmiðasett - Race Cars

Mushie

Límmiðar með límmiðabók fyrir börn sem elska bíla! Límmiðarnir eru upphleyptir í fjölbreyttum litum og formum, og þá má nota aftur og aftur.

Límmiðarnir kenna barninu á farartæki á meðan það skapar ímyndaðan heim í límmiðabókinni sinni. Límmiðarnir hafa marga kosti fyrir þroska barnsins en þeir auka fínhreyfingar og samhæfingu þar sem það krefst nákvæmni og stjórn að taka límmiðana upp og fæ…

Límmiðar með límmiðabók fyrir börn sem elska bíla! Límmiðarnir eru upphleyptir í fjölbreyttum litum og formum, og þá má nota aftur og aftur.

Límmiðarnir kenna barninu á farartæki á meðan það skapar ímyndaðan heim í límmiðabókinni sinni. Límmiðarnir hafa marga kosti fyrir þroska barnsins en þeir auka fínhreyfingar og samhæfingu þar sem það krefst nákvæmni og stjórn að taka límmiðana upp og færa á annan flöt.

Límmiðabókin er tilvalin í ferðalagið eða sem róleg afþreying heima fyrir.

Ráðlagður aldur: 3 ára+
Efni: Pappír (bók), PVC (límmiðar)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.