Vörumynd

Litla Kusk

Hversu óheyrilega kjút! Litla Kusk frá Eddu Lilju er peysa sem allar litlar krúttsprengjur þurfa að eiga.Peysan er prjónuð að ofan og niður. Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves.Stærðir: 6-9 mán / 9-12 mán / 12-18 mán / 2 ára / 3-4 ára / 5-6 ára / 7-8 ára / 9-10 ára / 11-12 áraBrjóst ummál í cm: 51,5 / 54,5 / 58 / 64,5 / 67 / 71 / 77 / 81 / 84,5Litur A: Vatnsnes Yarn- Perfect sock …
Hversu óheyrilega kjút! Litla Kusk frá Eddu Lilju er peysa sem allar litlar krúttsprengjur þurfa að eiga.Peysan er prjónuð að ofan og niður. Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves.Stærðir: 6-9 mán / 9-12 mán / 12-18 mán / 2 ára / 3-4 ára / 5-6 ára / 7-8 ára / 9-10 ára / 11-12 áraBrjóst ummál í cm: 51,5 / 54,5 / 58 / 64,5 / 67 / 71 / 77 / 81 / 84,5Litur A: Vatnsnes Yarn- Perfect sock – 80% merino og 20 % nylon (365m/100gr)Litur B: Vatnsnes Yarn – Merino/silk lace (eins og í ljósu sýnishorni) eða Mohair Lace (ca 800 m á 100 gr)(eins og í bleiku sýnishorni) EFNI Litur A: 202m / 214m / 228m / 253m /265m / 280m / 304m / 322m / 331mLitur B: 176m / 186m / 198m / 221m / 231m / 244m / 265m / 280m /289mMódelið er í stærð 12-18 mánaða, hún er á myndinni 16 mánaða.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.