LED ljósaserían er fullkomin til að skreyta heimilið yfir jólahátíðirnar og er einnig notaleg lýsing í stofunni, stigagangi, garðinum eða barnaherbergi. Orkusparandi ljósaserían er með 400 kraftmiklum LED ljósum sem lýsa vel. Serían er atnsheld og hentar bæði innanhúss og -utan. 8 mismunandi ljósastillingar; blikkandi, bylgjur, raðstilling, hæg-glóandi, blossandi, hæg-dofnandi, tindrandi og stöðu…
LED ljósaserían er fullkomin til að skreyta heimilið yfir jólahátíðirnar og er einnig notaleg lýsing í stofunni, stigagangi, garðinum eða barnaherbergi. Orkusparandi ljósaserían er með 400 kraftmiklum LED ljósum sem lýsa vel. Serían er atnsheld og hentar bæði innanhúss og -utan. 8 mismunandi ljósastillingar; blikkandi, bylgjur, raðstilling, hæg-glóandi, blossandi, hæg-dofnandi, tindrandi og stöðug lýsing; allt eftir því hvað valið er. Njóttu árstímans með fallegri ljósaskreytingu. Ath.: Meðfylgjandi USB tengi er ekki vatnshelt, en 5 m framlengingarsnúran gerir seríuna hæfa til notkunar utandyra. Vara og snúra eru vatnsheld.Varan er með USB snúru en 5V USB millistykki fylgir ekki með í sendingu.