Vörumynd

LÓA Dömubolur

MeMe Knitting

LÓA dömubolur er einfaldur og klæðilegur hlýrabolur fyrir sumarið. Bolurinn er prjónaður neðan frá í hring og hefst á einföldu gatamynstri sem setur skemmtilegan svip á flíkina. Notast er við Morning Salutation Vegan garnið frá Kremke sem inniheldur m.a. bómull og hentar það einstaklega vel fyrir heita daga.

*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hv…

LÓA dömubolur er einfaldur og klæðilegur hlýrabolur fyrir sumarið. Bolurinn er prjónaður neðan frá í hring og hefst á einföldu gatamynstri sem setur skemmtilegan svip á flíkina. Notast er við Morning Salutation Vegan garnið frá Kremke sem inniheldur m.a. bómull og hentar það einstaklega vel fyrir heita daga.

*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.


Garn
Morning Salutation Vegan frá Kremke Soul Wool – fæst í vefverslun MeMe Knitting

Það sem þarf

4,0 mm hringprjón

4,0 mm sokkaprjóna

Prjónfesta

10 cm = 20 lykkjur sléttprjón

Almennar upplýsingar

Stærð Ummál Garn*
XS 80 200 g
S 88 200 g
M 96 250 g
L 104 300 g
XL 112 350 g

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.