Vörumynd

Lodge steypujárnspanna 26 cm.

Lodge
Stærð: 26 cm. í þvermálEfni: JárnLitur: SvarturVirkar á alla hitagjafa, mega fara í ofn og á grillið.Ekki nota sápu á pönnuna.Þurrkið pönnuna mjög vel eftir þvott og olíuberið hana.Ekki nota ólífuolíu til að olíubera þar sem hún þránar fyrr.ATH ekki grípa um handfang á pönnunni við eldun nema með ofnhanska.Pannan nær gríðarlega miklum hita.Lodge pönnurnar eru steypujárnspönnur sem búið er að baka…
Stærð: 26 cm. í þvermálEfni: JárnLitur: SvarturVirkar á alla hitagjafa, mega fara í ofn og á grillið.Ekki nota sápu á pönnuna.Þurrkið pönnuna mjög vel eftir þvott og olíuberið hana.Ekki nota ólífuolíu til að olíubera þar sem hún þránar fyrr.ATH ekki grípa um handfang á pönnunni við eldun nema með ofnhanska.Pannan nær gríðarlega miklum hita.Lodge pönnurnar eru steypujárnspönnur sem búið er að baka og olíubera við framleiðsluna.Með tímanum myndar pannan húð. Það er ekki hentugt að nota tómata eða sýruríkanmat í steikingu á pottjárnspönnum til lengri tíma þar sem sýran fer ekki vel með járnið.Þar sem Lodge pönnurnar ná svona miklum hita þá eru þær frábærar til að til að kláraSous Vide eldunina skella steikinni á pönnuna í augnablik til að fá góða og crispy húð á kjötið.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.