Vörumynd

Logitech BRIO 105 FHD vefmyndavél

Logitech
Logitech Brio 105 FHD vefmyndavél
Glæsileg FHD vefmyndavél frá Logitech með hágæða 58° anti-reflective víðlinsu með privacy-shutter ásamt Logitech Right Light 2 myndtækni sem betrumbætir myndgæði og lýsingu. Hannað fyrir fyrirtæki og er vottað fyrir Google Meet og Works with Chromebook, einnig með FSC™️ Carbon neutral vottun og gert úr 77% endurunnið efni.
  • Hágæða FHD 1920…
Logitech Brio 105 FHD vefmyndavél
Glæsileg FHD vefmyndavél frá Logitech með hágæða 58° anti-reflective víðlinsu með privacy-shutter ásamt Logitech Right Light 2 myndtækni sem betrumbætir myndgæði og lýsingu. Hannað fyrir fyrirtæki og er vottað fyrir Google Meet og Works with Chromebook, einnig með FSC™️ Carbon neutral vottun og gert úr 77% endurunnið efni.
  • Hágæða FHD 1920x1080p 30FPS vefmyndavél frá Logitech
  • Hágæða anti-reflective linsa með Privacy-Shutter
  • Logitech Auto Light og Logitech Right Light 2
  • 2 MP CMOS myndskynjari og 58° diagonal FoV
  • Fixed fókus frá sjö sentímetrum
  • Innbyggður 1 metra omnidirectional hljóðnemi
  • Innbyggður skjástandur auðveldar notkun
  • Stilltu Brio 105 með Logi Tune forritinu
  • 77% endurunnið efni og FSC™️ Carbon neutral vottun
  • 1.5 metra USB-A 3.0 kapall, Plug & Play

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.