Vörumynd

Logitech K835 TKL leikjalyklaborð - Sýningareintak

Logitech
Síðasta eintak er sýningareintak, tryggðu þér eintak á afslætti!
Frábært mekanískt leikjalyklaborð frá Logitech með rauðum TTC svissum. Nútímaleg og fyrirferðarlítið lyklaborð með flotta hönnun án talnaborðs. Viðbótarfætur gera þér kleift að skipta á milli 4,-8° horn. Öflugt anodized álhús gefur K835 TKL ótrúlega trausta og endingargóða byggingu. svissar sem eru smíðaðir til að endast, …
Síðasta eintak er sýningareintak, tryggðu þér eintak á afslætti!
Frábært mekanískt leikjalyklaborð frá Logitech með rauðum TTC svissum. Nútímaleg og fyrirferðarlítið lyklaborð með flotta hönnun án talnaborðs. Viðbótarfætur gera þér kleift að skipta á milli 4,-8° horn. Öflugt anodized álhús gefur K835 TKL ótrúlega trausta og endingargóða byggingu. svissar sem eru smíðaðir til að endast, prófaðir til að þola allt að 50 milljón klikk. 12-FN takkar veita þér fullan aðgang að multimedia, flýtileiðum og fleira!
  • Anodized álhús á lyklaborði og snyrtileg hönnun
  • Rauðir Linear mekanískir TTC svissar, 84 takkar
  • TTC mekanískir svissarnir endast í 50 milljón klikk
  • TKL 75% stærðarformat, meira pláss fyrir músina!
  • 12-FN takkar fyrir allskonar flýtileiðir og multimedia
  • Viðbótarfætur gera þér kleift að skipta á milli 4,-8° horn
  • *Þýskt lyklaborð / ANSI layout*

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.