Logitech M650 þráðlaus optical mús með 5 hnappa og gúmmí hliðar með betri gripi. SmartWheel skrunhjól sem skiptir hjólið sjálfkrafa úr skruni í mjúkan snúning. SilentTouch, nær hljóðlausir smellir. USB2.0, 2 ára rafhlöðuending, AA rafhlöður, svört. Gerð fyrir hægri hönd. Large útgáfa.
-
Gerð fyrir hægri hönd. Stærri útgáfa, 115.4 gr
-
Forritanlegir hnappar með Logi Opt…