Hönnun og útlit
Loop Classic
hjólanna er á margan hátt afturhvarf til fortíðar. Bremsubúnaðurinn ,,Power Matrix Drag System" er sá sami og í Loop Evotec og Loop Opti. Bremsukerfið tryggir jafnt áreynslulaust átak og er búnaðurinn að fullu vatnsheldur. Sígilt útlit hjólsins og áberandi hljóð við átak veitir
Loop Classic
algjöra sérstöðu.Hjólin eru fáanleg sem vinstri og hægri handar, hvert m…
Hönnun og útlit
Loop Classic
hjólanna er á margan hátt afturhvarf til fortíðar. Bremsubúnaðurinn ,,Power Matrix Drag System" er sá sami og í Loop Evotec og Loop Opti. Bremsukerfið tryggir jafnt áreynslulaust átak og er búnaðurinn að fullu vatnsheldur. Sígilt útlit hjólsins og áberandi hljóð við átak veitir
Loop Classic
algjöra sérstöðu.Hjólin eru fáanleg sem vinstri og hægri handar, hvert með sitt einkennisnúmer og eru þau afgreidd í handgerðri leðuröskju. Tímalaust útlit og einstakur bremsubúnaður gerir
Loop Classic
að ákaflega spennandi valkosti.