Vörumynd

L'oréal Professionnel Serioxyl Advanced Denser Hair Serum 90ml

L'oreal Professionnel

Meðferð fyrir fíngert hár með skort á þéttleika. Búið til af fagmönnum og vottað af húðlæknum. Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun. Inniheldur 5% stemoxydin og resveratol sem viðheldur eðlilegri frumuskiptingu og endurnýjun hársins, þar með hársekkina svo hárið verður þykkara. Hársvörðurinn er húð en mun flóknari. Fita og öragnir í hársverðinum geta haft í för með sér fjölmörg van…

Meðferð fyrir fíngert hár með skort á þéttleika. Búið til af fagmönnum og vottað af húðlæknum. Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun. Inniheldur 5% stemoxydin og resveratol sem viðheldur eðlilegri frumuskiptingu og endurnýjun hársins, þar með hársekkina svo hárið verður þykkara. Hársvörðurinn er húð en mun flóknari. Fita og öragnir í hársverðinum geta haft í för með sér fjölmörg vandamál. Þetta er vítahringur og þú vilt losna úr honum.

Notkun: Notkun: Berið jafnt í hársvörðinn. Skiptið hárinu í 4 hluta og spreyið 6 sinnum í hvern hluta. Nuddið með fingurgómunum. Látið liggja í hárinu. Gott ráð, berið í hárið að kvöldi eftir venjulega sturtu eða bað til að ná hámarks árangri.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.